Á sunnudaginn næstkomandi ætlar Henna Sirén að vera með sýnikennslu í Reiðhöllinni í Víðidal fyrir Æskulýðsdeild Fáks, á milli kl 12 og 12:30.

Eftir sýnikennsluna ætlum við síðan að fara upp í Guðmundarstofu og fá okkur pizzur og fara síðan í sameiginlegann útreiðartúr ef að veður leyfir.

Þessi hittingur er í boði Fáks 🙂

Hvetjum ykkur krakkar til þess að mæta, til þess að hafa bæði gagn og gaman af!

 

Æskulýðsnefndin