Sumardagurinn fyrsti er ætíð hátíðlegur hjá Fáki enda eiga allir hesta þá afmæli þ.e. þeir verða skráðir vetrinum eldri.
Á sumardaginn fyrsta gerum við okkur glaðan dag, höldum Firmakeppni og í Reiðhöllinni verða grillaðar pylsur í boði Fáks, hoppukastali, kandíflos, andlitsmáling og gleði. Allt í boði Fáks og Ingu í Skemmtigarðinum 🙂

Allir velkomnir að hafa gaman saman í Fáki á sumardaginn fyrsta.