Fjórða árið í röð býður Brokkkórinn í geggjað söngpartý. Ef þú hefur gaman af því að syngja með skemmtilegu fólki þá er Samskipahöllin í Kópavogi staðurinn (rétt við Kórinn í Kópavogi) næsta laugardagur kl. 19.30 er stundin. Aðgangseyri er mjög stillt í hóf eða aðeins 1.500 krónur og happdrættismiði innifalinn. Magnús Kjartansson og Ívar Harðarson leika undir, Brokkkórsfélagar leiða fjöldasöng.
Brokk söngur 2016 _FINAL