Eitthvað var skráningarkerfið að stríða okkur og gátu einhverjir ekki skráð í gær. Þeir sem gátu það ekki geta sent póst á fakur@fakur.is fram til 19:00 í dag.
Drög að dagskrá
Forkeppni hefst kl. 9 á laugardagsmorgun og áætluð lok forkeppni um 14:00
á sunnudeginum hefjast úrslit kl. 11 og áætluð lok 16:00
En nánari dagskrá verður birt í kvöld eða á föstudagsmorgun.
Æskulýðsnefnd Fáks