Í dag (laugardag) er síðasti skráningardagur á WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks sem hefst á miðvikudaginn. Mótið er opið og er World Ranking mót.

Veðurspáin er mjög góð svo það verður fjör og gæðingaveisla í Víðidalnum. Stöð 2 sport sendir beint út frá meistaraflokkunum.

Allir að klára að skrá sig.