Þessi sætu blómaálfar komu og björguðu blómunum okkar úr haustrigningunum í byrjun september. Þau að blómin séu plastblóm þá þurfa þau að komast í öruggt skjól fyrir veturinn og gott er að fá aukahendur við ýmis verk sem þarf að gera á svæðinu því margar hendur vinna létt verk.

Gyða og Únda, takk fyrir að bjarga blómunum inn í öruggt skjól.