Mótanefnd Fáks þakkar frábærar viðtökur við skráningum á Reykjavíkurmót Fáks. Það verður mikil hestaveisla í Víðidalnum á Reykjavíkumeistaramótinu, en þar sem skráningafjöldinn er mikill þurfum við að byrja degi fyrr svo getum verið á þeim tíma sem flestir geta mætta á. Mótið hefst því á morgun (þriðjudag) og eru hér meðfylgjandi drög að dagskrá þriðjudagsins en endanlega dagskrá og ráslistar verða birtir síðar í dag. Restin af fjórganginum verður á miðvikudaginn, fimmgangur á fimmtudeginum og töltið á föstudeginum.

Drög að dagskrá þriðjudagsins.

Þriðjudagurinn  7. maí
14:00 knapafundur
17:00 Tölt T7: Börn, Unglingar & opinn flokkur
17:45 Fjórgangur unglingaflokkur
19:30 Kvöldmatarhlé
20:07 Fjórgangur 1.flokkur
21:52 Dagskrárlok

Ráslistar og endanleg dagskrá birtist síðar í dag.