Reykjavík Riders Cup hefst á þriðjudaginn kl. 17:00 með forkeppni í fimmgangi og tölti. Á miðvikudeginum verður keppt í fjórgangur og slaktaumatölt og úrslit í flestum flokkum riðin á fimmtudeginum. Þar sem ungmennaflokkur og meistaraflokkur er frekar fámennir verða ekki riðin úrslit í þeim flokkum, nema í slaktaumatölti ungmenna en hann var sameinaður við slaktaumatölt unglinga.

Úrslit verða riðin í eftirfarandi flokkum á fimmtudeginum:
Fimmgangur F1 Unglingaflokkur
Fimmgangur F2 1. flokkur
Fjórgangur V1 Barnaflokkur
Fjórgangur V1 Unglingaflokkur
Fjórgangur V2 1. flokkur
Tölt T2 1. flokkur
Tölt T2 Ungmennaflokkur/unglingaflokkur
Tölt T3 Barnaflokkur
Tölt T3 1. flokkur
Tölt T3 Unglingaflokkur

Nánari dagskrá verður birt fljótlega sem og ráslistar.