Posted on 15/01/2014 by Fákur in Fréttir // 0 Comments
Í dag mun orkuboltinn Svenni í Loftorku fara með ýtu á reiðvegina og mylja ísinn þannig að hann verði ekki eins háll og verið hefur. Vonandi tekst þessi tilraun vel svo menn og hestar fóti sig betur í færinu sem er þessa dagana.