Annað kvöld verður keppt í tölti á Gæðingamóti Fáks. Jafnframt verða úrslit í A- og B-flokki riðin. Forkeppni í tölti hefst klukkan 17:00 og úrslit hefjast klukkan 20:00. Hér að neðan má sjá ráslista kvöldsins og dagskrá. Minnum á að allar afskráningar og breytingar þurfa að fara fram í gegnum tölvupóstfangið fakurafskraning@gmail.com.

Dagskrá miðvikudags 30. maí á Gæðingamóti Fáks:

17:00 – 19:30 Tölt T1
19:30 – 20:00 Matarhlé
20:00 – 20:40 Úrslit A flokkur gæðinga
20:40 – 21:20 Úrslit B flokkur gæðinga
21:20 A úrslit Tölt T1

 

Tölt T1 Opinn flokkur – Meistaraflokkur
1 1 Anna S. Valdemarsdóttir Fjöður frá Geirshlíð
2 2 Ástríður Magnúsdóttir Kvika frá Varmalandi
3 3 Sigurður Sigurðarson Ferill frá Búðarhóli
4 4 Helga Una Björnsdóttir Þoka frá Hamarsey
5 5 John Sigurjónsson Æska frá Akureyri
6 6 Ásmundur Ernir Snorrason Freri frá Vetleifsholti 2
7 7 Hinrik Bragason Hrókur frá Hjarðartúni
8 8 Telma Tómasson Baron frá Bala 1
9 9 Janus Halldór Eiríksson Bríet frá Varmá
10 10 Atli Guðmundsson Urður frá Grímarsstöðum
11 11 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hrafnfinnur frá Sörlatungu
12 12 Guðjón G Gíslason Abel frá Hjallanesi 1
13 13 Snorri Dal Sæþór frá Stafholti
14 14 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal
15 15 Anna S. Valdemarsdóttir Þokki frá Egilsá
16 16 Þorvarður Friðbjörnsson Svarta Perla frá Ytri-Skógum
17 17 Helgi Þór Guðjónsson Hnoss frá Kolsholti 2
18 18 Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði
19 19 Ragnar Bragi Sveinsson Frú Lauga frá Laugavöllum
20 20 Benjamín Sandur Ingólfsson Mugga frá Leysingjastöðum II
21 21 Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1
22 22 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kári frá Ásbrú
23 23 Helga Una Björnsdóttir Sóllilja frá Hamarsey
24 24 Sigurður Vignir Matthíasson Dögun frá Mykjunesi 2
25 25 Sævar Haraldsson Glanni frá Þjóðólfshaga 1
26 26 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli
27 27 Elías Þórhallsson Framtíð frá Koltursey
28 28 Sigurbjörn Bárðarson Flóki frá Oddhóli
29 29 Hinrik Bragason Hreimur frá Kvistum
30 30 Gústaf Ásgeir Hinriksson Eldborg frá Litla-Garði
31 31 Ásmundur Ernir Snorrason Pegasus frá Strandarhöfði