Á fimmtudaginn ætlar yngri deildin innan æskulýðsdeildar Fáks að bjóða ungum hestamönnum upp á popp og bíó í Guðmundarstofu (17:00 – 19:00)

Við viljum endilega sjá yngstu Fáksmennina (ca. 3-11 ára) og ætlum við að hafa gaman saman í Guðmundarstofu. Horfa á góða mynd, lita, spjalla og jafnvel fara í leiki.

Allir velkomnir