Hið víðfræga Páskabingó æskulýðsdeildar Fáks verður haldin þriðjudaginn 11. apríl kl. 17:00 í félagsheimili Fáks. Flottir vinningar og mjög, mjög hátt vinningshlutfall og pizzur á eftir.
Allir að mæta og hafa gaman saman.

Æskulýðsnefndin