Hið geysi vinsæla Páskabingó Æskulýðsdeildarinnar  verður haldið þann 31. mars næstkomandi þriðjudag í félagsheimilinu klukkan 19 …….. Glæsilegir vinningar ……. kakó og vöfflur í boði …….. eitt spjald 300 og tvö 500 …….
Þetta er eitthvað sem enginn má láta fram hjá sér fara…..

Biðjumst innilegrar afsökunar á vitlausri dagsetningu á dagatali Fáks sem varð til þess að æstir bingóspilarar mættu á vitlausum degi ……

En þetta er ekkert apríl gabb Bingóið verður 31. mars í félagsheimilinu og hvetjum alla til að mæta til að koma í Bingó stuði fyrir páskana ……

Með Bingó kveðju
Æskulýðsnefndin