Í kvöld (fimmtudag 3. sept.) mun verða haldin hjólreiðakeppnni þar sem þátttakendur munu skara reiðleið hjá okkur upp á Hólmsheiði (fyrir ofan Reynisvatn). Sennilega verður gæsla við reiðveginn á meðan á keppni stendur (18-21) en við biðjum þá sem fara þessa leið að hafa augun vel opin og sýna keppendum tillitssemi (gildir í báðar áttir).