Opna WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks 9. – 15. júní

Opna WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram dagana 9.- 15. júní n.k. Á Facebook má finna viðburðinn undir nafninu WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks 2025 og þar má finna ýmsar upplýsingar um mótið, svo það er um að gera að melda sig eða merkja við „going“ á þann viðburð til að fylgjast með fréttum.

Greinar og flokkar í boði:
· T1 – meistaraflokkur, ungmennaflokkur.
· T2 – meistaraflokkur, ungmennaflokkur.
· T3 – meistaraflokkur, unglingaflokkur, barnaflokkur, 1. flokkur, 2. flokkur.
· T4 – unglingaflokkur, barnaflokkur, 1. flokkur, 2. flokkur.
· T7 – unglingaflokkur, barnaflokkur, 2. flokkur.
· V1 – meistaraflokkur, ungmennaflokkur.
· V2 – meistaraflokkur, unglingaflokkur, barnaflokkur, 1. flokkur, 2. flokkur.
· V5 – unglingaflokkur, barnaflokkur, 2. flokkur.
· F1 – meistaraflokkur, ungmennaflokkur.
· F2 – meistaraflokkur, unglingaflokkur, 1. flokkur, 2. flokkur.
· P1 250m skeið – meistaraflokkur, ungmennaflokkur.
· P2 100m skeið – meistaraflokkur, 1. flokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur.
· P3 150m skeið – meistaraflokkur, ungmennaflokkur.
· PP1 gæðingaskeið – meistaraflokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur, 1. flokkur, 2. flokkur.

By |2025-03-18T21:21:53+00:0018/03/2025|Mót|Comments Off on Opna WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks 9. – 15. júní

About the Author:

Go to Top