Opið æfingamót í Trec þrautabraut verður haldið í Sprettshölinni, þriðjudaginn 15.apríl kl. 16:00 – 18:00. Dómarar munu gefa einkun og umsögn fyrir hverja þraut.
Hvetjum fólk til að koma prófa þessa nýju skemmtulegu keppnisgrein.
Skráning á staðnum.
Trec nefndin.