Mótanefndin vill þakka öllum keppendum vetrarleikana þann 15. mars kærlega fyrir þátttökuna og jafnframt óska sigurvegurum til hamingju með árangurinn. 

Þetta var skemmtilegt mót sem byrjaði á skráningu um morguninn og komu margir við og fengu sér vöflur og heitt súkkulaði. 

Þulur mótsins var Sigrún Sigurðardóttir

Mótið var sett kl 12 inni í Lýsishöllinni og var byrjað á pollum teymdum

Það voru þau:

  •         Birkir Hliðkvist Guðjónsson og Kjarkur frá Votmúla
  •         Urður Atladóttir og Nasi frá Syðra Skörðugili
  •         Greta Sofia Porricelli og Grunnur frá Múlavatni

Á eftir þeim komu svo pollar ríðandi en það voru:

  •         Helena Teitsdóttir og Kráka frá Gullbringu
  •         Júlíus Helgason og Prins frá Helgatúni
  •         Embla Siren Matthíasdóttir og Gróði frá Naustum

Beint á eftir komu svo börn minna vanir.  Úrslit voru eftirfarandi

  1.     Líf Einarsdóttir Isenbugel og Hugrún frá Blesastöðum
  2.     Oliver og Glæsir frá Traðaholti
  3.     Jóhanna Lea Hjaltadóttir og Jarl frá Gunnarsholti

Börn meira vanir

  1.     Helga Rún Sigurðardóttir og Fölski frá Leirubakka
  2.     Elísabet Emma Björnsdóttir og Aðgát frá Víðivöllum
  3.     Valdís Mist Eyjólfsdóttir og Óskar frá Litla Garði
  4.     Sólbjört Elvíra Sigurðardóttir og Neisti frá Grindavík
  5.     Emilía Íris Ívarsdóttir og Bjarmi frá Akureyri
  6.     Alexander Þór Hjaltason og Ópera frá Hestasýn

Þegar börn voru búin var farið út á kynbótavöll þar sem ungmenni og fullorðnir meira og minna vanir kepptu.  Fóru leikar eftirfarandi.

 

Ungmenni

  1.     Sigurbjörg Helgadóttir og Gosi frá Hveragerði
  2.     Íris María Stefánsdóttir og Þráður frá Hrafnagili
  3.     Katrín Dóra Ívarsdóttir og Óðinn frá Hólum
  4.     Hafdís Ragnheiðardóttir og Flóki frá YtraSkörðugili II

 

 

Fullorðnir minna vanir

  1.     Gunnar Steinn Sigurðsson og Silfra frá Kjóastöðum III
  2.     Unnur Sigurþórsdóttir og Haukur frá Hjarðalandi
  3.     Hedda Jidenholm og Hljómur frá Mykjunesi
  4.     Helga Bogadóttir og Þytur frá Syðri Brúnavöllum
  5.     Erla Guðmundsdóttir og Gyðja frá Viðvík

 

Fullorðnir meira vanir

  1.     Hrefna María Ómarsdóttir og Kopar frá Álfhólum
  2.     Hrafnhildur Jónsdóttir og Baldur frá Hæli
  3.     Gunnhildur Sveinbjarnadóttir og Kóngur frá Korpu
  4.     Margrét Löf og Óskameistari frá Kópavogi
  5.     Henna Siren og Tinna frá Strandarhöfuð

 

Mótanefndinn þakkar kærlega fyrir daginn og viljum við minna ykkur á Firmakeppni Fáks Sumardaginn fyrsta þann 24. apríl næstkomandi