Mótanefnd Fáks þakkar öllum þátttakendum fyrir skemmtilega keppni á T7 grímutöltmóti Fáks og vonum að keppendur hafi skemmt sér vel!
Við viljum þakka Partýbúðinni sérstaklega fyrir sem styrkti besta búning í barna-, unglinga- og ungmennaflokki, Búvörum sem styrku besta búning í Minna og Meira vönum og K9Iceland.is fyrir ljósmyndarann Sæunni Ýr á mótinu.
Niðurstöður voru eftirfarandi.
Barnaflokkur minna vanir
1 Oliver Sirén Matthíasson, Glæsir frá Traðarholti
2 Líf Isenbuegel, Hugrún frá Blesastöðum 1A
3 Jóhanna Lea Hjaltadóttir, Jarl frá Gunnarsholti
4 Katrín Edda Viðarsdóttir, Flóki frá Þverá, Skíðadal
5 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir, Eldþór frá Hveravík
Barnaflokkur meira vanir
1 Helga Rún Sigurðardóttir, Fölski frá Leirubakka
2 Elísabet Emma Björnsdóttir, Aðgát frá Víðivöllum fremri
3-4 Guðrún Lára Davíðsdóttir, Kornelíus frá Kirkjubæ
3-4 Alexander Þór Hjaltason, Tónn frá Hestasýn
5 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted, Drift frá Strandarhöfði
6 Valdís Mist Eyjólfsdóttir, Gnótt frá Syðra-Fjalli I
Besti búningur í Barnaflokki hlaut Líf Isenbuegel og fékk hún gjafabréf frá Partýbúðinni
Unglingaflokkur
1 Sigríður Fjóla Aradóttir, Ekkó frá Hvítárholti
2-3 Viktor Leifsson, Glaður frá Mykjunesi 2
2-3 Ásdís Mist Magnúsdóttir, Ágæt frá Austurkoti
4 Bertha Liv Bergstað, Nátthrafn frá Kjarrhólum
5 Sigurður Ingvarsson, Ísak frá Laugamýri
6 Katrín Diljá Andradóttir , Óðinn frá Dvergabakka
Besta búning í Unglingaflokki hlaut Sigríður Fjóla og fékk hún gjafabréf í Partýbúðina
Ungmennaflokkur
1 Hafdís Svava Ragnheiðardóttir, Flóki frá Ytra-Skörðugili II
Besti búningur í ungmennaflokk og fékk gjafabréf í Partýbúðina
Fullorðnir minna vanir
1 Helga Bogadóttir, Þytur frá Syðri-Brúnavöllum
2 Jagoda Konstancja Zaslawska, Kormákur frá Hörgslandi
3-4 Anna Dís Arnarsdóttir, Valur frá Laugabóli
3-4 Gunnhildur Ýrr Jónasdóttir, Forkur frá Brimstöðum
5 Svala Birna Árnadóttir, Þór frá Vindhóli
Besti búningur í Minna vönum Helga Bogadóttir fékk gjafabréf í Búvörur
Fullorðnir meira vanir
1 Arna Snjólaug Birgisdóttir, Vals frá Útey 2
2 Birna Ólafsdóttir, Andvari frá Skipaskaga
Besti búningur í Meira vönum Birna Ólafsdóttir fékk gjafabréf í Búvörur