Mótanefnd vill byrja á að óska öllum Fáksfélögum Gleðilegs sumars og jafnframt þakka fyrir frábæra þátttöku á Firmakeppni en það voru yfir 100 skráningar á mótinu. Brakandi blíða lék við keppendur og áhorfendur. Byrjað var inní Lýsisreiðhöllinni á Pollaflokk, barnaflokkum og nýjum flokk en ákveðið var að bjóða uppá fullorðinsflokk inní reiðhöll sem vakti mikla lukku. Eftir að því lauk var haldið niður á kynbótabraut þar sem aðrir flokkar fóru fram.
Úrslit voru eftirfarandi:
Pollaflokkur – teymdir
Viktor Árni Ragnarsson og Kastor frá Garðshorni
Rúrik Darri Ragnarsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu
Indíana Gló Snorradóttir 4 ára og Valur frá Laugabóli
Góa Björk Jónasdóttir og Sól frá Syðri-Þverá
Sóley Rún Gabríelsdóttir 6 ára og Dimmblá
Elísabet Embla Guðmundsdóttir 3 ára og Regína frá Arnarholti
Jana Johnsdóttir og Kalalón frá Kollaleiru
Greta Sofia Porricelli og Fjóla frá Tvennu
Erika Anna Sampsted 6 ára og Jasmín frá Hæli
Bóas Ohm Bjarnason og Skvetta frá Tjörfustöðum
Pollaflokkur – ríðandi
Helena Teitsdóttir 9 ára Kráka frá Gullbringu
Ragnhildur Davíðsdóttir 7 ára og Hlynur frá Mykjunesi
Embla Siren Matthíasdóttir og Gróði frá Naustum
Börn minna vön:
- Líf Einarsdóttir Isenbuegel og Hugrún frá Blesastöðum 1A
- Oliver Siren Matthíasson og Glæsir frá Traðaholti
- Jóhanna Lea Hjaltadóttir og Salka frá Mörk
- Ellý Ohm Bjarnadóttir og Skvetta frá Tjörfastöðum
- Katla Vigdís Þórisdóttir og Sproti
Börn meira vön
- Helga Rún Sigurjónsdóttir og Kostur frá Þúfu
- Valdís Mist Eyjólfsdóttir Álfur frá Kirkjufelli
- Sólbjört Elvíra Sigurðardóttir og Neisti frá Grindavík
- Alexander Þór Hjaltason og Harpa Dama frá Gunnarsholti
- Guðrún Lára Davíðsdóttir og Kornelius frá Kirkjubæ
Fullorðnir inni í reiðhöll:
- Anna Dís Arnarsdóttir og Valur frá Laugabóli
- Kristín Helga Kristinsdóttir og Von frá Kiðafelli
- Unnur Steina Björnsdóttir og Spari-Grána frá Narfastöðum
- Vala Rós Ingvarsdóttir og Fjóla frá Tvennu
- Elín Hulda Halldórsdóttir og Sigurdís frá Múla
- Helga Hermannsdóttir og Fabíóla frá Mið-Seli
Unglingaflokkur
- Bertha Liv Bergstað og Sónata frá Efri-Þverá
- Viktor Leifsson og Glaður frá Mykjunesi
- Sigurður Invarsson og Ísak frá Laugamýri
- Sigríður Birta Guðmundsdóttir og Maístjarna frá Neðra Seli
- Katrín Diljá Andradóttir og Óðinn frá Dvergabakka
- Maríanna Rós Gunnarsdóttir og Milljón
Ungmennaflokkur
- Selma Dóra Þorsteinsdóttir og Týr frá Hólum
- Eva Kærensted og Hvellur frá Bæ
- Íris Marín Stefánsdóttir og Þráður frá Hrafnagili
- Hafdís Svava Ragnheiðardóttir og Frigg frá Hólum
- Sigurbjörg Helgadóttir og Harparós frá Helgatúni
Karlar 2
- Gunnar Steinn og Silfra frá Kjóastöðum 3
- Ívar Hauksson og Hvirfill frá Haukagili
- Vignir Björnsson og krummi frá Auðsstöðum
- Jón Garðar Sigurjónsson og Spyrnir frá Fögruvöllum
Konur 2
- Erla Sigurþórsdóttir og Hespa frá Sóltúni
- Freyja Olesen og Hljómur frá Mykjunesi
- Aníta Rós Kristjánsdóttir og Aragon frá Fremri Gufudal
- Herdís Tómasdóttir og Fursti frá Eystra-Fróðholti
- Unnur Sigurþórsdóttir og Haukur frá Hjarðalandi
- Hlíf Sturludóttir og Eyja frá Torfunesi
Heldri menn og konur 55+
- Sigurþór Jóhannesson og Hvati frá Reykjavík
- Brenda Predlove og Þrymur frá Reykjavík
Konur 1
- Hrefna María Ómarsdóttir og Stormfaxi frá Álfhólum
- Hulda Katrín Eiríksdóttir og Salvar frá Fornusöndum
- Hrafnhildur Jónsdóttir og Vinur frá Sauðarkrók
- Henna Siren og Sveindís frá Auðholtshjáleigu
- Rósa Valdimarsdóttir og Hrafnadís frá Álfhólum
- Edda Sóley Þorsteinsdóttir og Laufey
Karlar 1
- Davíð Matthíasson og Bylgja
- Páll Bjarki Pálsson og Kolskör frá Lækjarbakka 2
- Matthías Óskar Barðason og Tinna frá Strandarhjáleigu
- Jón Herkovic og Fanney frá Vallarási
- Arnar Máni Sigurjónsson og Djásn frá Skógarnesi
Glæsilegasta par mótsins – Elmar Ingi og Krummi frá Hrafnshóli