Fákur óskar hestamönnum gleðilegs árs og farsældar á nýju ári.

Á nýju ári hefjast mörg námskeið og fara auglýsingar í loftið um þau næstu daga.

*Knapamerkjanámskeiðin hefjast 12. ján – skráning í fullum gangi á sportfeng
*Reiðnámskeið með Þorvaldi Árna
*Gagnsetningarnámskeið Robba Pet
*Námskeið með Önnu Vald og Friffa
*Nudd og teygjunámskeið með Sisie Braun
*Járningnámskeið (sennilega 24. jan).
*Þorrablót 17. jan.
*Uppskeruhátíð æskulýðsnefndar og margt fleira skemmtilegt fer af stað í janúar.

*Minnum á nýtt kortatímabil í TM-Reiðhöllinni