Við viljum benda keppendum að kynna sér vel þær breytingar sem orðið hafa á leiðarnum sem dómarar dæma eftir í ár. Nokkrar áherslubreytingar voru kynntar í vetur sem gott er að vita áður en sýning er skipulögð. Hér meðfylgjandi er slóð á þær breytingar og einnig slóð á leiðarann sjálfan. Þessi skjöl eru inn á heimasíðu Hidi sem og fleiri nytsamleg skjöl s.s. varðandi lög og reglur og hvaða aðbúnaður er bannaður osfrv.

Nýjar áherslur 2014  http://www.hidi.is/uploads/5/0/6/7/5067893/frsla_nrleiari2014.pdf

Leiðarinn: http://www.hidi.is/uploads/5/0/6/7/5067893/iceguidelines2014.pdf

Mótanefnd Fáks