Allir krakkar á Fákssvæðinu eru boðinir velkomnir í stuttan hitting í TM-Reiðhöllinni nk. sunnudag (20. nóv) kl. 16:00-17:00. Við ætlum að leika okkur saman án hestana í þetta skiptir og fá okkur síðan hressingu. Anna Lauga og hennar lið mun stjórna leikjum og kynna svo starfið næsta vetur.

Allir velkomnir og um að gera að taka með sér félaga.