Kökuhlaðborð kvennadeildar Fáks verður laugardaginn 28. apríl í hátíðarsal félagsins á 2 hæð TM-REIÐHALLARINNAR næsta laugardag klukkan 14:00 – 17:00.

Þeir sem geta lagt okkur lið með kökur og aðrar veitingar geta komið með í REIÐHÖLLINA frá kl 11 í salinn á 2 hæð á laugardaginn. Öll aðstoð í sal og frágang er vel þegin.

Kveðja,

stjórn kvennadeildar (Hanna Dóra, Anna, Linda, Dagný og Kolbrún)