Í vetur verður boðið upp á öll knapamerki í Fáki ef næg þátttaka næst á hvert stig. Sennilega byrja þau ekki fyrr en í febrúar en það ákvarðast betur þegar ljóst er hversu margir hafa áhuga á að taka þau. Þeir sem ætla að taka þátt í verklegum knapamerkjum í vetur eru því vinsamlega beðin að senda póst á fakur@fakur.is  með nafni, kennitölu, gsm símanúmeri og hvaða stig ætlað er að taka  en sennilega verða eitt og tvö kennd saman í vetur.