Miðvikudaginn 4. febr. bjóða Friffi og Anna upp á kjötsúpu í Guðmundarstofu. Gestir og gangandi velkomnir að þiggja gómsæta kjötsúpuá milli kl. tólf og eitt á meðan birgðir endast .

Endilega kíkið við og eigum notarlega og bragðgóða stund saman.