Hvammvöllurinn verður lokaður í dag (þriðjudag 5. maí) frá kl. 14:00 og fram að móti svo hann verði sem bestur (bleyttur, valtaður og saltaður). Einnig verður einhver vökvun á honum fram að þeim tíma svo knapar eru beðnir að virða það.