Hundasýning verður í Reiðhöllinni dagana 4.-7. sept.  Reiðhöllin verður lokuð frá og með miðvikudeginum 3. sept til mánudags 8. sept. en þá verður farið í að vinna gólfið upp fyrir veturinn.

Reiðhöllin opnar svo vonandi á þriðjudeginum 9. sept og er þá opin til kl. 19:00 á virkum dögum.