Auglýsing frá Limsfélaginu.

Auglýsing frá Limsfélaginu.

Hin árlega hrossakjötsveisla Limsverja verður nk. laugardagskvöld í félagsheimili Fáks. Hin óborganlegi Reynir Hjartarson eys úr viskubrunni sínum yfir Limsverja, verðlaunaafhendingar, glaumur og gleði og hrossakjöt á boðstólum með lágt kynbótamat svo það smakkast eins og alvöru hrossakjöt á að gera. Allir velkomnir. Forsala miða í Guðmundarstofu nk. miðvikudagskvöld kl. 20:00 – 22:00. Verð kr. 4.500
Nánari upplýsingar veitir Helgi í síma 698-8370