Tilkynning frá Miðnæturhlaupi Suzuki:

Að kvöldi 23. júní n.k. fer fram Miðnæturhlaup Suzuki.

Hlaupið verður upp Elliðaárdalinn og svo stíginn meðram Breiðholtsbraut að Rauðavatni.

Þess vegna biðjum við reiðknapa að gæta varúðar þegar reið- og göngustígar krossast á svæðinu.

Búast má við að hlauparar verði á þessum slóðum á bilinu 21:30 til 23:30.

 

Með þökk um tillitssemi,

Miðnæturhlaup Suzuki