Sú ákvörðun hefur verið tekin færa Herrakvöld Fáks til laugardagskvöldsins 31. október nk. og er það gert meðal annars vegna þess að margir voru uppteknir næstu helgi. Vonandi verður þetta til þess að fleiri geta sótt viðburðinn. Hægt verður að nálgast miða í Reiðhöllinni (á skrifstofutíma) og í Skalla Árbæ (koma þarf með pening kr. 7.900) en miðar verða EKKI seldir við innganginn.

Allir að taka daginn frá og  mæta. Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.