Ertu kelling eða kall spyr Gísli? Nú ef þú ert karlmaður þá er skyldumæting á Herrakvöld Fáks laugardagskvöldið 11. okt. Glæsilegasta villibráðarhlaðborð landsins svignar undan veitingum, vínkynning og svo mun Gísli Einars þruma yfir lýðnum af sinni alkunnu snilld.

Diskó og dömur eftir kl. 23:00 (frítt inn fyrir hin fögru fljóð)

Allir að mæta í skemmtilegt stuð.

Sjá viðtal við Gísla á www.isibless.is

http://www.isibless.de/article.cfm?id=9746