Fréttir

Gleðileg jól

og farsælt komandi ár

Fákur óskar félagsmönnum og öllum hestamönnum gleðilegra jóla. Megi nýtt ár verða ykkur heillaríkt og jafnframt þökkum við fyrir allar góðu og skemmtilegu samverustundirnar á árinu.

Stjórn Fáks

Gráni hans Magna í jólabúningi.

Gráni hans Magna í jólabúningi.