Gámadagur – þriðjudaginn 5. maí Posted on 05/05/2015 by Fákur in Fréttir // 0 Comments Gámar verða fyrir skuldlausa Fáksfélaga, fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði og ber það núna upp á 5. maí. Gámarnir eru milli 17-19 og ber að flokka plastið mjög vel.