Vegna vandamála við skráningar á sportfeng hefur skráningafresti verið framlengt til 19 á morgun sunnudaginn 4.maí.

Þeir sem lenda í vandræðum með að klára skráningar á sportfeng þurfa að senda tölvupóst með skráningunni á fakur@fakur.is og millifæra skráningagjöld á
reikningsnr.: 535-26-1922
kt: 520169-2969
muna að senda kvittun fyrir millifærslu á fakur@fakur.is líka.

Einnig viljum við benda á að barnaflokk og unglingaflokk hefur verið bætt við í T7 (hægt tölt og fegurðartölt)