Á næstu dögum (september) verða töluverðar framkvæmdir í dalnum og þá sérstaklega í og við stóra hringinn (gamla kappreiðarhringinn). Nýtt yfirlag mun verða sett yfir því ekkert efni var orðið eftir í brautinni og hún orðin bæði hörð og aðeins grýtt. Einnig er verið að taka börðin sem gróa inn á völlinn með tímanum svo það verða þarna stórvirkar vinnuvélar annað slagið í september.
Endilega farið varlega á meðan á þessum framkvæmdum stendur en við fáum frábæra reiðbraut eftir það 🙂