Stefnt er að því að hafa aðalfund Fáks í byrjun mars og þar sem ljóst er að ekki munu allir stjórnarmenn gefa kost á sér óskum við eftir framboðum til stjórnar Fáks. Það vantar alltaf öfluga félagsmenn sem vilja sem vinna að framgangi Hestamannafélagsins Fáks. Senda þarf framboðið á fakur@fakur.is í seinasta lagi viku fyrir aðalfund.

Allir áhugasamir eru hvattir til að sækja um.

Stjórn Fáks