Fimmtudaginn 30.apríl fer fram fjallahjólakeppni við Rauðavatn og er hjólað stór hringur í kringum Morgunblaðshöllina. Keppnin hefst kl. 19 og stendur í tvo tíma (fyrir og eftir keppnina er brautin merkt). Keppnin fer inn á reiðleiðir norðaustan Rauðavatns (sitt hvoru megin við áningargerðið) og inn í Rauðavatnsskóginn (sjá kort). Við viljum því biðja hestamenn að gæta varúðar í nágrenninnu en velja þarf aðra reiðleið á meðan á keppninni stendur.
 Hjolakeppni