Ég er hestur Posted on 16/11/2017 by Fákur in Fréttir // 0 Comments Þessa dagana er Maggý Mýrdal með myndlistasýningu í anddyri TM Reiðhallarinnar sem ber heitið “Ég er hestur”. Opið hús verður um helgina, bæði laugardag og sunnudag. Boðið verður upp á dýrindis vöfflur, heitt kakó og kaffi á könnunni.