Mótið hefst föstudaginn 20.júní kl. 17:00 og úrslit verða riðin á sunnudaginn frá kl. 15:00 – 17:00. Knapar eru beðnir að mæta tímanlega og fylgjast vel með dagskránni en útvarpað verður á FM 106,5

Föstudagur 19. júní
17:00 Fjórgangur
18:30 Hlé
19:00 Fimmgangur
21:00 Tölt T1
21:45 Slaktaumatölt T2

Sunnudagur 21. júní
15:00- 17:00 Úrslit

 

Ráslisti  
Fimmgangur F1
Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur Litur Aldur
1 Bjarki Þór Gunnarsson Hekla frá Feti Brúnn/milli- einlitt 6
2 Kristinn Hugason Lektor frá Ytra-Dalsgerði Rauður/ljós- stjörnótt gl… 11
3 Arnar Bjarki Sigurðarson Rebekka frá Kjartansstöðum Rauður/milli- einlitt 7
4 Róbert Petersen Prins frá Blönduósi Rauður/milli- stjörnótt 11
5 Sigurjón Axel Jónsson Straumur frá Hverhólum Rauður/milli- stjörnótt 18
6 Agnes Hekla Árnadóttir Flygill frá Hjarðarholti Jarpur/milli- einlitt 7
7 Ævar Örn Guðjónsson Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum 2 Brúnn/milli- einlitt 6
8 Hanna Rún Ingibergsdóttir Flóki frá Hafnarfirði Moldóttur/gul-/m- einlitt 8
9 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal Grár/brúnn einlitt 10
10 Jakob Svavar Sigurðsson Straumur frá Skrúð Rauður/milli- blesótt glófext 7
11 Sara Ástþórsdóttir Sprengigígur frá Álfhólum Rauður/milli- blesótt glófext 8
12 Pernille Lyager Möller Álfsteinn frá Hvolsvelli Brúnn/milli- skjótt 8
13 Edda Rún Ragnarsdóttir Frabín frá Fornusöndum Rauður/milli- stjörnótt 10
14 Súsanna Sand Ólafsdóttir Óðinn frá Hvítárholti Móálóttur,mósóttur/dökk- … 17
15 Haukur Baldvinsson Askur frá Syðri-Reykjum Rauður/milli- stjörnótt g… 7
16 Jón Finnur Hansson Dreki frá Útnyrðingsstöðum Jarpur/milli- stjörnótt 7
17 Sigurður Vignir Matthíasson Gustur frá Lambhaga Brúnn/milli- einlitt 12
18 Atli Guðmundsson Oddsteinn frá Halakoti Jarpur/milli- einlitt 9
19 Julia Lindmark Freyja frá Baldurshaga Brúnn/mó- einlitt 7
20 Henna Johanna Sirén Gormur frá Fljótshólum 2 Brúnn/milli- einlitt 13
21. Bjarki Freyr Arngrímsson Freyr frá Vindhóli japur/milliFjórgangur V1
Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur Litur Aldur
1 Sigurjón Axel Jónsson Skarphéðinn frá Vindheimum Rauður/milli- einlitt 8
2 Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum Brúnn/milli- einlitt 11
3 Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Jarpur/rauð- einlitt 8
4 Elin Holst Sylgja frá Ketilsstöðum Rauður/milli- einlitt 7
5 Hanna Rún Ingibergsdóttir Nótt frá Sörlatungu Jarpur/milli- einlitt 11
6 Arnar Bjarki Sigurðarson Glæsir frá Torfunesi Rauður/milli- einlitt 6
7 Súsanna Sand Ólafsdóttir Lúkas frá Lækjarbotnum Brúnn/milli- einlitt 12
8 Jakob Svavar Sigurðsson Sveifla frá Steinsholti Brúnn/dökk/sv. einlitt 6
9 Elías Þórhallsson Barónessa frá Ekru Rauður/milli- einlitt 7
10 Ævar Örn Guðjónsson Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt 6
11 Julia Lindmark Spyrill frá Þúfum Rauður/milli- skjótt 6
12 Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli- stjörnótt 6
13 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Brúnn/milli- einlitt 8
14 Friðdóra Friðriksdóttir Víkingur frá Ási 2 Brúnn/milli- einlitt 9
15 Arnar Bjarki Sigurðarson Álfdís Rún frá Sunnuhvoli Brúnn/dökk/sv. einlitt 6
16 Súsanna Sand Ólafsdóttir Blökk frá Hofakri Brúnn/milli- einlitt 7
Tölt T1
Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur Litur Aldur
1 Ævar Örn Guðjónsson Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt 6
2 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 13
3 Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum Brúnn/milli- einlitt 11
4 Arnar Bjarki Sigurðarson Álfdís Rún frá Sunnuhvoli Brúnn/dökk/sv. einlitt 6
5 Emil Fredsgaard Obelitz Unnur frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 7
6 Sigurjón Axel Jónsson Skarphéðinn frá Vindheimum Rauður/milli- einlitt 8
7 Atli Guðmundsson Gróa frá Hjara Brúnn/milli- einlitt 9
8 Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli- stjörnótt 6
9 Edda Rún Ragnarsdóttir Orka frá Þverárkoti Brúnn/milli- einlitt 14
Tölt T2
Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur Litur Aldur
1 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal Grár/brúnn einlitt 10
2 Flosi Ólafsson Rektor frá Vakurstöðum Brúnn/milli- einlitt 8
3 Agnes Hekla Árnadóttir Flygill frá Hjarðarholti Jarpur/milli- einlitt 7
4 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Brúnn/milli- einlitt 8
5 Sigurður Vignir Matthíasson Andri frá Vatnsleysu Brúnn/milli- einlitt 14
6 Arnar Bjarki Sigurðarson Glæsir frá Torfunesi Rauður/milli- einlitt 6
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Sandra frá Dufþaksholti Moldóttur/ljós- einlitt 9
8 Jóhanna Margrét Snorradóttir Stimpill frá Vatni Rauður/milli- einlitt 12

Við hvetjum alla til að koma og horfa á frábæra hesta í Viðidalnum