Það stefnir í fallegar og frjálslegar sýningar á Tommamótinu er knapar etja kappi með bros á vör. Byrjað verður á slaginu tíu á forkeppni, grillað verður í hádeginu fyrir keppendur og starfslið og 100 m skeið og úrslit í hringvallargreinum svo eftir það. Mótið er fljótandi (ekki þó í eiginlegri merkingu) heldur er gefin út viðmiðunardagskrá og svo rekur hver dagskráliður sig áfram, svo keppendur eru beðnir að fylgjast vel með svo ekki standi á þeim í braut 🙂

Dagskrá

10:00 Fjórgangur
ca. kl. 11:00 Fimmgangur
ca. kl. 12:15 Tölt
ca. kl. 13:00 Slaktaumatölt

Matur kl. 13:15

100 m skeið kl. 13:40 á kynbótabrautinni
Úrslit hefjast að loknu skeiði
14:00 Fjórgangur
14:30 Fimmgangur
15:05 Tölt
15:25 Slaktaumatölt

Ráslisti
Fimmgangur F2
Opinn flokkur – 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Auðunn Kristjánsson Þrymur frá Hafnarfirði
2 1 V Arnar Bjarnason Buska frá Kvíarholti
3 1 V Konráð Valur Sveinsson Krapi frá Fremra-Hálsi
4 2 V Viðar Ingólfsson Stjarna frá Ósi
5 2 V Hrefna María Ómarsdóttir Nn frá Álfhólum
6 2 V Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I
7 3 H John Sigurjónsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti
8 3 H Guðmundur Björgvinsson Léttir frá Þjóðólfshaga 3
9 4 V Ragnhildur Haraldsdóttir Mirra frá Ytri-Löngumýri
10 4 V Guðmundur Björgvinsson Kolbrún frá Rauðalæk
11 4 V Anna Björk Ólafsdóttir Trúður frá Þúfu í Kjós
12 5 V Ragnheiður Samúelsdóttir Tildra frá Kjarri
13 5 V Guðjón G Gíslason Tópas frá Hjallanesi 1
14 5 V Aron Freyr Petersen Prins frá Blönduósi
15 6 V Janus Halldór Eiríksson Heimur frá Hvítárholti
16 6 V Hlynur Pálsson Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2
17 6 V Ólafur Guðni Sigurðsson Hátíð frá Steinsholti
18 7 V John Sigurjónsson Garpur frá Syðra-Garðshorni
19 7 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Ótta frá Sælukoti
20 7 V Konráð Valur Sveinsson Orka frá Fossi

Fjórgangur V2
Opinn flokkur – 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Jóhann Ólafsson Hremmsa frá Hrafnagili
2 1 H Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti
3 2 V Bjarni Sveinsson Hrafn frá Breiðholti í Flóa
4 2 V Vilfríður Sæþórsdóttir Gaumur frá Skarði
5 2 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Fjölnir frá Gamla-Hrauni
6 3 V Karen Sigfúsdóttir Kolskeggur frá Þúfu í Kjós
7 3 V Hulda Björk Haraldsdóttir Úlfur frá Hólshúsum
8 3 V Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1
9 4 V Telma Tómasson Baron frá Bala 1
10 4 V Jóhann Ólafsson Nóta frá Grímsstöðum
11 4 V Ólafur Guðni Sigurðsson Nasa frá Útey 2
12 5 V John Sigurjónsson Feykir frá Ey I
13 5 V Ríkharður Flemming Jensen Ernir frá Tröð
14 5 V Snorri Dal Bjartmar frá Stafholti
15 6 V Ragnheiður Samúelsdóttir Sólargeisli frá Kjarri
16 6 V Arna Rúnarsdóttir Freyja frá Brú
17 6 V Steinn Haukur Hauksson Vökull frá Árbæ
18 7 V Anna Björk Ólafsdóttir Una frá Stafholti
19 8 H Jóhann Ólafsson Helgi frá Neðri-Hrepp
20 8 H Hrefna María Ómarsdóttir Gýmir frá Álfhólum

Skeið 100m (flugskeið)

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Konráð Valur Sveinsson Umsögn frá Fossi
2 2 V Janus Halldór Eiríksson Heimur frá Hvítárholti
3 3 V Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II
4 4 V Auðunn Kristjánsson Þrymur frá Hafnarfirði
5 5 V Arnar Bjarnason Buska frá Kvíarholti
6 6 H Snæbjörn Björnsson Sinna frá Úlfljótsvatni
7 7 V Konráð Valur Sveinsson Gyðja frá Hvammi III

Tölt T2
Opinn flokkur – 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Ólafur Guðni Sigurðsson Hátíð frá Steinsholti
2 2 V Hrefna María Ómarsdóttir Gýmir frá Álfhólum
3 2 V Hulda Björk Haraldsdóttir Úlfur frá Hólshúsum
4 2 V Jóhann Ólafsson Nóta frá Grímsstöðum
5 3 V Hlynur Pálsson Drottning frá Reykjavík
6 3 V Ragnheiður Samúelsdóttir Gestur frá Útnyrðingsstöðum

Tölt T3
Opinn flokkur – 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Ragnheiður Samúelsdóttir Sæla frá Hrauni
2 1 V John Sigurjónsson Ögri frá Fróni
3 1 V Jóhann Ólafsson Djörfung frá Reykjavík
4 2 V Guðrún Sylvía Pétursdóttir Stormur frá Hafragili
5 2 V Hlynur Pálsson Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum 2
6 3 H Súsanna Sand Ólafsdóttir Eva frá Mosfellsbæ
7 3 H Guðjón G Gíslason Abel frá Hjallanesi 1
8 3 H Konráð Valur Sveinsson Hnokkadís frá Laugavöllum
9 4 V Anna Björk Ólafsdóttir Íslendingur frá Dalvík
10 4 V Jóhann Ólafsson Helgi frá Neðri-Hrepp
11 4 V Telma Tómasson Baron frá Bala 1
12 5 H Vilfríður Sæþórsdóttir Gaumur frá Skarði
13 5 H Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1
14 5 H Viðar Ingólfsson Leiknir frá Litlu-Brekku
15 6 V Hrafnhildur Jónsdóttir Melkorka frá Hellu
16 6 V Bjarni Sveinsson Hrappur frá Selfossi
17 6 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti
18 7 V Hlynur Pálsson Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2
19 7 V Jóhann Ólafsson Von frá Bjarnanesi