Fréttir

Fréttir

Mannvirkjanefnd

25/11/2013 // 0 Comments

Mannvirkjanefnd Fáks kom til fyrsta fundar í gærkvöldi (þriðjudagskvöld) en í henni eru Rúnar Bragason, Sveinn Guðsteinsson, Steinn Steinsson og Páll Briem. Mannvirkjanefnd mun hafa umsjón með svæðinu, koma með tillögur að breytingum og halda utan um framkvæmdir á svæðinu - Lesa meira

Margt framundan

25/11/2013 // 0 Comments

Æskulýðsdeild leggst ekki í dvala þó margir sleppi hestunum í sumarbeit. Það verður nóg um að vera í sumar og ber þar fyrst að nefna Æskulýðsdaginn á Skógarhólum en Æskulýðsnefnd LH fyrirhugar að halda æskulýðsmót á Skógarhólum laugardaginn 22.júní. Dagurinn - Lesa meira

Bréf frá fyrrverandi formanni Fáks

25/11/2013 // 0 Comments

Kæru Fáks félagar. Ég undirritaður vil hér með koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem hafa stutt mig, starfsmenn og stjórn Fáks síðastliðin 2 ár. Þetta var skemmtilegur og mjög annasamur tími og hafa fjölmargir Fáks félagar unnið mikið og gott starf fyrir félagið - Lesa meira

Berglind hlaut Gregesenstyttuna

25/11/2013 // 0 Comments

Á Gæðingamóti Fáks (áður Hvítasunnumóti Fáks) er veittur veglegur farandgripur sem vinir Ragnars Gregesen Thorvaldsen gáfu til minningar um hann og létu þeir nokkur orð fylgja með sem segja alla söguna um Ragnar og styttuhafann ár hvert. Það gleður ætíð augu okkar að sjá - Lesa meira

Miðnæturútreiðar

25/11/2013 // 0 Comments

Þorvarður Helgason Miðnæturreið Fáksara verður farin laugardagskvöldið 1. júní og riðið upp í Heiðmörk á vit sumarævintýranna. Lagt verður af stað frá Reiðhöllinni kl. 21:00 og riðið upp í Gjárétt sem er ca. 45 – 60 mín reiðtúr, áð þar, étið, drukkið, - Lesa meira

Reiðtúr æskulýðsnefndar

22/11/2013 // 0 Comments

Síðasti Æskulýðsreiðtúrinn okkar að þessu sinni verður fimmtudaginn 30.maí og lagt verður af stað frá Reiðhöllinni kl. 18:00. Eftir reiðtúrinn er ætlunin að borða Pizzur í Reiðhöllinni og spá í framhaldið hjá okkar glæsilegu ungu hestamönnum t.d. ætlum við í - Lesa meira
1 158 159 160 161 162 171