Fréttir

Fréttir

Kvennareið Fákskvenna

22/11/2013 // 0 Comments

Hin árlega og stórskemmtilega kvennareið Fákskvenna verður farinn á morgun miðvikudag 8. maí. Lagt verður af stað kl. 18:30 frá Reiðhöllinni og riðið rólega í kringum Elliðavatnið. Stoppað oft, spjallað, sungið og drukkið vatn. Eftir reiðtúrinn er matur og skemmtun í - Lesa meira

Þakkir

22/11/2013 // 0 Comments

Fákur vill þakka öllum þeim sem komu að því að hjálpa til við að halda glæsilegt Reykjavíkurmót. Það er ekki hrist fram úr annari erminni að halda svona mót enda mótið sennilega lang stærsta íþróttamót sem haldið er innan hestamennskunnar (Suðurlandsmótið er þó líka - Lesa meira

Riðið til móts við Harðarfélaga

22/11/2013 // 0 Comments

Á laugardaginn munum við taka á móti Harðarmönnum og gúffa í sig kökur á kökuhlaðborði Kvennadeildar á eftir. Lagt verður af stað frá Reiðhöllinni kl 12:30 stundvíslega, við hvetjum sem flesta til að taka þátt í þessu með félaginu. Áætlað er að hitta Harðarfélaga - Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti

22/11/2013 // 0 Comments

Að venju verður keppt í firmakeppni á sumardaginn fyrsta hjá Fáki. Einnig verður teymt undir börnum upp í Reiðhöllinni á sama tíma og þar grillaðar pylsur og með því fyrir félagsmenn og gesti (að sjálfssögðu frítt). Firmakeppnin verður á Hvammsvellinum og hefst keppnin kl. - Lesa meira

Sjálfboðaliðar á Reykjavíkurmótið

22/11/2013 // 0 Comments

Stærsta hestaíþróttamót í Íslandshestaheiminum er framundan en það er að sjálfssögðu Reykjavíkurmótið sem hefst miðvikudaginn 1. maí. Mótið sjálft tekur 5 daga og þurfa margar hendur að koma að því svo það gangi eins vel og hefur gert undanfarin ár. Mótanefnd óskar - Lesa meira

Reykjavíkurmót Fáks

22/11/2013 // 0 Comments

Hið geysiöfluga World ranking Reykjavíkurmeistaramót Fáks hefst miðvikudaginn 1. maí og lýkur á sunnudeginum 5. maí. Boðið er upp á mikinn fjölda keppnisgreina og ættu allir að geta fundið sér flokk við hæfi. Nýir flokkar eru á mótinu s.s. T7 (skráð sem tölt annað) og V5 - Lesa meira
1 158 159 160 161 162 170