Nú líður senn að bikarkeppni LH (sjá: http://www.lhhestar.is/is/moya/news/bikarkeppni-lh). LH lagði til að hestamannafélögin veldu knapa byggt á þeim mótum sem fyrir eru ef kostur væri á og var lagt til að Fákur sendi 5 knapa í hverja grein í hverjum flokki. Hjá Fáki var haldin mótaröð og tveir vetrarleikar og byggt á árangri í þeim keppnum býður Fákur neðangreindum knöpum að taka þátt í bikarkeppninni fyrir hönd Fáks. Haft verður samband við knapana sem allra fyrst.
Unglingaflokkur
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir
2 Birta Ingadóttir
3 Margrét Hauksdóttir
4 Brynjar Nói
5 Sigurjón Axel Jónsson
Ungmennaflokkur
Ungmennaflokkur
1 Nína María Hauksdótti
2 Hulda Katrín
3 Bjarki Freyr Arngrímsson
4 Andri Ingason
5 Hlynur
Fullorðinsflokkur
1 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
2 Hrefna Hallgrímsdóttir
3 Jóhann Ólafsson
4 Svafar Magnússon
5 Axel Ingi Eiríksson