Föstudaginn 28. mars verður fundur í Guðmundarstofu kl. 17:30 fyrir þau sem ætla að vera með í atriðinu á Æskan og hesturinn (10 – 13 ára). Allir sem hafa tilkynnt sig inn og hafa áhuga,  eiga að mæta á þennan fund en þar verður farið yfir atriðið og allt sem viðkemur æfingum, búningum ofl.

Allir að mæta (foreldrar velkomnir).