Vegna þröngs tímaramma fyrir kynbótaknapa sem eru að sýna á yfirlitssýningur á Kjóavöllum og afskráninga í fyrstu hestum (nr. 1, 5, 6 og 11 í rásröð) höfum við ákveðið að koma á móts við knapa og hefja A-flokkinn kl. 14:45 en ekki kl. 14:15 eins og til stóð. Við biðjum alla að skoða það vel.