Mótanefnd vill byrja á að óska öllum Fáksfélögum Gleðilegs sumars og jafnframt þakka fyrir frábæra þátttöku á Firmakeppni en það voru yfir 100 skráningar á mótinu. Brakandi blíða lék við keppendur og áhorfendur. Byrjað var inní Lýsisreiðhöllinni á Pollaflokk, barnaflokkum og nýjum flokk en ákveðið var að bjóða uppá fullorðinsflokk inní reiðhöll sem vakti mikla lukku. Eftir að því lauk var haldið niður á kynbótabraut þar sem aðrir flokkar fóru fram. 

Úrslit voru eftirfarandi: 

 

Pollaflokkur – teymdir 

Viktor Árni Ragnarsson og Kastor frá Garðshorni 

Rúrik Darri Ragnarsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu

Indíana Gló Snorradóttir 4 ára og Valur frá Laugabóli

Góa Björk Jónasdóttir og Sól frá Syðri-Þverá

Sóley Rún Gabríelsdóttir 6 ára og Dimmblá

Elísabet Embla Guðmundsdóttir 3 ára og Regína frá Arnarholti

Jana Johnsdóttir og Kalalón frá Kollaleiru

Greta Sofia Porricelli og Fjóla frá Tvennu

Erika Anna Sampsted 6 ára og Jasmín frá Hæli

Bóas Ohm Bjarnason og Skvetta frá Tjörfustöðum

 

Pollaflokkur – ríðandi

Helena Teitsdóttir 9 ára Kráka frá Gullbringu

Ragnhildur Davíðsdóttir 7 ára og Hlynur frá Mykjunesi

Embla Siren Matthíasdóttir og Gróði frá Naustum

 

Börn minna vön:

  1. Líf Einarsdóttir Isenbuegel og Hugrún frá Blesastöðum 1A
  2. Oliver Siren Matthíasson og Glæsir frá Traðaholti
  3. Jóhanna Lea Hjaltadóttir og Salka frá Mörk
  4. Ellý Ohm Bjarnadóttir og Skvetta frá Tjörfastöðum
  5. Katla Vigdís Þórisdóttir og Sproti    

    

Börn meira vön

  1. Helga Rún Sigurjónsdóttir og Kostur frá Þúfu
  2. Valdís Mist Eyjólfsdóttir Álfur frá Kirkjufelli
  3. Sólbjört Elvíra Sigurðardóttir og Neisti frá Grindavík
  4. Alexander Þór Hjaltason og Harpa Dama frá Gunnarsholti
  5. Guðrún Lára Davíðsdóttir og Kornelius frá Kirkjubæ

 

Fullorðnir inni í reiðhöll:

  1. Anna Dís Arnarsdóttir og Valur frá Laugabóli
  2. Kristín Helga Kristinsdóttir og Von frá Kiðafelli
  3. Unnur Steina Björnsdóttir og Spari-Grána frá Narfastöðum
  4. Vala Rós Ingvarsdóttir og Fjóla frá Tvennu
  5. Elín Hulda Halldórsdóttir og Sigurdís frá Múla
  6. Helga Hermannsdóttir og Fabíóla frá Mið-Seli

 

Unglingaflokkur

  1. Bertha Liv Bergstað og Sónata frá Efri-Þverá
  2. Viktor Leifsson og Glaður frá Mykjunesi
  3. Sigurður Invarsson og Ísak frá Laugamýri
  4. Sigríður Birta Guðmundsdóttir og Maístjarna frá Neðra Seli
  5. Katrín Diljá Andradóttir og Óðinn frá Dvergabakka
  6. Maríanna Rós Gunnarsdóttir og Milljón

 

Ungmennaflokkur

  1. Selma Dóra Þorsteinsdóttir og Týr frá Hólum
  2. Eva Kærensted og Hvellur frá Bæ
  3. Íris Marín Stefánsdóttir og Þráður frá Hrafnagili
  4. Hafdís Svava Ragnheiðardóttir og Frigg frá Hólum
  5. Sigurbjörg Helgadóttir og Harparós frá Helgatúni

 

Karlar 2

  1. Gunnar Steinn og Silfra frá Kjóastöðum 3
  2. Ívar Hauksson og Hvirfill frá Haukagili
  3. Vignir Björnsson og krummi frá Auðsstöðum
  4. Jón Garðar Sigurjónsson og Spyrnir frá Fögruvöllum

 

Konur 2

  1. Erla Sigurþórsdóttir og Hespa frá Sóltúni
  2. Freyja Olesen og Hljómur frá Mykjunesi
  3. Aníta Rós Kristjánsdóttir og Aragon frá Fremri Gufudal
  4. Herdís Tómasdóttir og Fursti frá Eystra-Fróðholti
  5. Unnur Sigurþórsdóttir og Haukur frá Hjarðalandi
  6. Hlíf Sturludóttir og Eyja frá Torfunesi

 

Heldri menn og konur 55+

  1. Sigurþór Jóhannesson og Hvati frá Reykjavík
  2. Brenda Predlove og Þrymur frá Reykjavík

 

Konur 1

  1. Hrefna María Ómarsdóttir og Stormfaxi frá Álfhólum
  2. Hulda Katrín Eiríksdóttir og Salvar frá Fornusöndum
  3. Hrafnhildur Jónsdóttir og Vinur frá Sauðarkrók
  4. Henna Siren og Sveindís frá Auðholtshjáleigu
  5. Rósa Valdimarsdóttir og Hrafnadís frá Álfhólum
  6. Edda Sóley Þorsteinsdóttir og Laufey

 

Karlar 1

  1. Davíð Matthíasson og Bylgja
  2. Páll Bjarki Pálsson og Kolskör frá Lækjarbakka 2
  3. Matthías Óskar Barðason og Tinna frá Strandarhjáleigu
  4. Jón Herkovic og Fanney frá Vallarási
  5. Arnar Máni Sigurjónsson og Djásn frá Skógarnesi

 

Glæsilegasta par mótsins  – Elmar Ingi og Krummi frá Hrafnshóli