Orkuveita Reykjavíkur stendur fyrir málþingi um vatnsvernd laugardaginn 23. febrúar kl. 13:00-15:00 á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52 (gamla Loftleiðahótelinu). Fulltrúar atvinnulífsins, hagsmunaaðila, stjórnvalda, og OR fjalla opinskátt um þetta mikilvæga málefni og svara fyrirspurnum fundarmanna. Fundarstjóri er Þóra Arnórsdóttir, enginn aðgangseyrir, en fólk er beðið að skrá þáttöku á heimasíðu OR. www.or.is
Hestamenn fjölmennum á málþingið, það er verið að fjalla um útivistarsvæði okkar, reiðleiðir og þar með nýtingarmöguleika okkar í Heiðmörkinni til framtíðar.