Mótstjórn Íslandsmóts hefur ákveðið að færa alla flokka í gæðingakskeiðiinu niður á gamla kappreiðarvöllinn (þar sem 150 m og 250 m skeiðið var haldið). Fulltrúar knapa, yfirdómari og mótstjóri telja að þar séu betri aðstæður til að hafa gæðingaskeiðið og verður brautin komin upp föstudagsmorgunin. Gangi ykkur vel.