Vetrar- og vordagskrá Fáks 2017
Gott er að fylgjast með á vef Fáksmanna, www.fakur.is ef einhverjar breytingar verða á viðburðum og svo eiga örugglega fleiri eftir að bætast við dagksránna eða eiga eftir að tímasetjast nákvæmar. Það sem er skáletrað er ódagsett. Örfræðslan verður síðan í Guðmundarstofu a.m.k. þrisvar í vetur.
30. nóvember Uppskeruhátíð barna og unglinga
2. desember Uppskeruhátíð Fáks
28. desember Jólaball æskulýðsnefndar
Janúar
13. janúar Gistinótt æskulýðsnefndar í félagsheimilinu
7. janúar Hrossakjötsveisla Limsfélagsins
9. janúar Knapamerkjanámskeið hefjast
14. janúar unglinga – keppnisnámskeið
14. janúar Þorrareiðtúr – sameiginlegur reiðtúr
14. janúar Þorrablót í Félagsheimili Fáks eða 6. febr.
23. janúar Járningarnámskeið
Námskeið með Róberti Petersen, Önnu Valdimarsdóttur, Friðfinni Hilmarssyni hefjast.
Örfræðsla
Pollahittingur- Anna Lauga
Febrúar
4. febrúar Æskulýðsreiðtúr (10 ára og eldri) kl.13:00, frá TM-Reiðhöllinni
4. febrúar Heldri Fáksmanna hittingur
9. febrúar Fræðslufundur um dómskalann/dómarar kynna (unglingar)
11. febrúar Grímutölt í TM-Reiðhöllinni
12. febrúar Reiðnámskeið fyrir 10 ára og yngri hefjast í TM-Reiðhöllinni
16. febrúar Reiðnámskeið fyrir (h)eldri hestamenn og byrjendur hefjast
18. febrúar Vetrarleikar Fáks
19. febrúar Meistarakeppni æskunnar – fjórgangsmót
25. febrúar Sameiginlegur reiðtúr frá TM-Reiðhöllinni
Framhaldsnámskeið í nuddi og teygjum með Dr. Susanne Braun
Ísmót á Tjörninni – (kynning eða bara riðin úrslit)
Örfræðsla
Mars
4. mars Vísindaferð kynbótanefndar
4. mars Kvennakvöld Fáks
12. mars Meistarakeppni æskunnar – tölt
17. mars Þautabrautarmót “Smali” í Reiðhöllinni
18. mars Vetrarleikar Fáks
19. mars Æskan og hesturinn
26. mars Æskulýðsreiðtúr (10 ára og eldri) kl. 13:00 frá Reiðhöllinni
26. mars Meistarakeppni æskunnar – fimmgangur
Skeiðnámskeið/Sigurbjörn Bárðarson
Kynbótanámskeið / byggingadómar Þorvaldur Kristjánsson
Örfræðsla
Apríl
1. apríl Páska Kjötsúpureið.
5. apríl Páskabingó Æskulýðsdeildar
9. apríl Sameiginlegur reiðtúr
11. apríl Meistarakeppni æskunnar – T2 og skeið – lokahóf
18. apríl Hreinsunardagur Fáks
20. apríl Firmakeppni – Opin dagur í Fáki
22. apríl Stórsýning Fáks
23. apríl Líflandsmót Fáks
29.apríl Kaffihlaðborð kvennadeildar Harðarmenn koma ríðandi
….apríl Hestadagar í Reykjavík
….apríl Hópreið í miðbæ Reykjavíkur í tengslum við Hestadaga.
Maí
6. maí Hléðgarðsreið
7. maí Æskulýðsreiðtúr kl.13:00, frá Reiðhöllinni
10. – 14. maí Reykjavíkurmeistarmót Fáks
21. maí Áætluð kirkjureið í Seljakirkju
19. maí Kvennareið Fáks
22. maí kynbótadómanámskeið – hæfileikar
26. maí Grillreiðtúr í Ósakot / Harðarmenn
20. maí Almannadalsmótið
26.-28. maí Gæðingamót Fáks
29- maí til 9. júní Kynbótadómar
Júní
2. júní Miðnæturreið í Gjárétt
3.-4. júní Áætluð vorferð Fáks á Þingvelli
16.-17. júní Reykjavík Riders Cup
Júlí
Sumarferð Fáks
September
9. september Nefndarkvöld
Október
7. október Herrakvöld
Nóvember
19. nóvember Uppskeruhátíð Fáks
Desember Jólaball æskulýðsdeildar.