Dagskrá Reykjavíkurmeistaramót Fáks 2014.
Nákvæm dagskrá fyrir helgina verður birt fljótlega en á laugardeginum verður gæðingaskeið, B-úrslit og A-úrslit í T2 og á sunnudeginum verða A-úrslit í öðrum flokkum. Knapar eru beðnir að fylgjast vel með á vef Fáks ef einhverjar breytingar verða tilkynntar. Knapar verða að vera mættir í kollekthring þegar hollið á undan er í braut. Mæta þarf tímalega í fótaskoðun og fá armrband þegar þrír eru inn á. Allar breytingar þarf að tilkynna skriflega í dómpall.
Knapar eru beðnir að lesa vel yfir ráslistann og hægt er að senda póst á fakur@fakur.is eða hringja í 860-6300
Þriðjudagurinn 6. maí | |
16:00 | Knapafundur |
17:00 | Tölt T7: Börn, Unglingar & opinn flokkur |
18:10 | Fjórgangur unglingaflokkur |
20:00 | Kvöldmatarhlé |
20:40 | Fjórgangur 1.flokkur |
22:10 | Dagskrárlok |
Miðvikudagurinn 7. maí | |
15:30 | Fjórgangur Ungmennaflokkur |
16:25 | Hlé |
17:00 | Fjórgangur meistaraflokkur |
18:45 | Kvöldmatarhlé |
19:15 | Fjórgangur barnaflokkur |
20:30 | Fjórgangur 2. flokkur |
22:00 | Dagskrárlok |
Fimmtudagur 8. maí | |
13:00 | Fimmgangur 1. flokkur |
15:00 | Fimmgangur Ungmennaflokkur |
15:30 | Hlé |
16:00 | Fimmgangur meistaraflokkur |
18:30 | Kvöldmatarhlé |
19:00 | Fimmgangur Unglingaflokkur |
19:55 | Fimmgangur 2.flokkur |
20:30 | Skeið 150m og 250m skeið |
22:00 | Dagskrárlok |
Föstudagurinn 9. maí | |
12:30 | Tölt T3 1. flokkur |
13:40 | Tölt T2 1. flokkur |
14:00 | Tölt T2 ungmennaflokkur |
14:15 | Tölt T2 unglingaflokkur |
14:40 | Tölt Ungmennaflokkur |
15:15 | Tölt Unglingaflokkur |
16:20 | Hlé |
16:35 | Tölt Barna |
17:15 | Tölt 2. flokkur |
18:25 | Kvöldmatarhlé |
19:00 | Tölt meistara |
21:55 | Dagskrárlok |
Laugardagurinn 10. maí | |
09:00 | Gæðingaskeið og 100 m skeið |
12:00 | Matarhlé |
12:30 | B-úrslit Fjórgangur 1.flokkur |
13:00 | B-úrslit Fjórgangur 2.flokkur |
13:30 | B-úrslit Fjórgangur börn |
14:00 | B-úrslit Fjórgangur unglingar |
14:30 | B-úrslit Fjórgangur ungmenni |
15:00 | Hlé |
15:15 | B-úrslit Fjórgangur Meistaflokkur |
15:45 | B-úrslit Fimmgangur 1.flokkur |
16:15 | B-úrslit Tölt 2.flokkur |
16:30 | B-úrslit Tölt Börn |
16:45 | Hlé |
17:00 | B-úrslit Tölt Unglingaflokkur |
17:20 | B-úrslit Tölt Ungmennaflokkur |
17:40 | B-úrslit Tölt 1.flokkur |
18:00 | B-úrslit Fimmgangur meistaraflokkur |
18:30 | Kvöldmatarhlé |
19:00 | B-úrslit Tölt Meistarar |
19:20 | A-úrslit T2 unglingaflokkur |
19:40 | A-úrslit T2 opinn flokkur |
20:00 | A-úrslit T2 ungmennaflokkur |
20:20 | Dagskrárlok |
Sunnudagurinn 11. maí | |
10:20 | A-úrslit Fjórgangur 2.flokkur |
10:50 | A-úrslit Fjórgangur 1.flokkur |
11:20 | A-úrslit Fjórgangur börn |
11:50 | A-úrslit Fjórgangur unglingar |
12:20 | Hádegismatur |
12:50 | A-úrslit Fjórgangur ungmenni |
13:20 | A-úrslit Fjórgangur meistarar |
13:50 | A-úrslit T7 opinn flokkur |
14:10 | A-úrslit T7 barnaflokkur |
14:30 | A-úrslit T7 unglingaflokkur |
14:50 | Hlé |
15:00 | A-úrslit Fimmgangur 2. flokkur |
15:30 | A-úrslit Fimmgangur 1.flokkur |
16:00 | A-úrslit Fimmgangur unglingar |
16:30 | A-úrslit Fimmgangur ungmenni |
17:00 | A-úrslit Fimmgangur meistarar |
17:30 | Hlé |
17:50 | A-úrslit Tölt 2. flokkur |
18:10 | A-úrslit Tölt 1.flokkur |
18:30 | A-úrslit Tölt börn |
18:50 | A-úrslit Tölt unglingar |
19:10 | A-úrslit Tölt ungmenni |
19:30 | Kvöldmatur |
20:00 | A-úrslit Tölt meistarar |
20:20 | Dagskrárlok |