Starfsfólk og skrifstofa Fáks

Skrifstofa framkvæmdastjóra Fáks er í reiðhöllinni í Víðidal. Skrifstofan hefur ekki fasta opnunartíma en framkvæmdastjóri er að jafnaði við frá 9 til 17 alla virka daga. 

Framkvæmdastjóri félagsins sinnir almennri þjónustu við félagsmenn, tímapöntunum í reiðhöll, heimasíðu og öllu öðru því sem snýr að rekstri og þjónustu félagsins.

Skrifstofusími er 567-2166 / 898-8445

Einar Gíslason
Framkvæmdastjóri
Sími: 898-8445
Vefpóstur: einar[hja]fakur.is

Reikningar eða fyrirspurnir vegna bókhalds skal senda á reikningar[hja]fakur.is